Til hvers að lóa dýrum Ég þekki mikið af krokkum sem eiga gæludýr og þeim þykir vænt um þau. Síðan núna fyrir stuttu þá beitt köttur frænda míns hann í hendina út af því að hann gerði honum bít við. Honum var sama þótt hann hefði bitið hann því að honum þótti vænt um hann en honum var samt lóað. Síðan var stelpa í garðabæ sem að hoppaði ofan á hund og hundurinn beit hana nátúrulega því að hann meiddi sig mikið en þá var honum lóað undir eins þótt að eigendurnir væru harðlega á móti því. Svo er það þannig í Garðabæ að ef að dýraspítalinn finni einhverja hunda á flækingi taka þeir þá á sérstakan stað í garðabæ og ef eigandinn kemur ekki innan fimm daga þá er hndinum lóað. Svo kostar það fimm þúsund kall að leisa hann út. En það er samt allt annað mál ef að hundurinn kötturinn eða eithvað annað dýr ræðst á einhvern viljandi þá er í lagi að lóa dýrinu ef það hefur ekki verið að verja sig. Ég veit um fullt af svona atvikum og er mikill dýravinur þótt að ég eigi ekki nema tvo hamstra og fái bráðum hund. En mér finnst ógeðslegt að lóa dýrum ef eigandinn kemur ekki á réttum tíma að sækja það þótt hann viti ekki einu sinni hvort það sé á staðnum og mér finnst líka ógeðslegt ef að dýrum er lóað þega þaur eru að verja sig.

Svo að ég lík þessari grein með því að segja að mér finnst ógeðslegt að lóa dýrum nema að þau hreinlega ráðist á einhvern viljandi eða eru að deyja úr veikindum.

ég vona að þessi grein verði samþykkt því að ég vil koma þessu á framfarir að það er ógeðslegt að lóa dýrum.

Kv.

Chazthkull
ERIKOS