dverghamstrar
Jæja, núna er mig heillengi búið að langa i sonna dverghamstur en hef aldrei mátt fá! so loksins sannfærði ég mömmu um að leyfa mer að fá og fór fyrir nokkrum dögum og keypti mér einn svoleiðis! málið er bara að hann gefur frá sér eikker skrítin hljóð alltaf þegar ég opna búrið! það er eins og hann sé að hvæsa eða eikkað! veit eikker akkuru þetta er? getur verið að ég verði að kaupa annan hamstur þannig að hann sé ekki einmana? endilega viljiði segja mér allt sem þið vitið um þessi dýr, gefa mér góð ráð og sonna;)