Svæði: Coromandel strönd Indíu, frá Calcutta til Masulipatan.
Hegðun: Mjög friðsamur og frískur, hraðsyndur fiskur. Ætti að hafa í hóp með 5 eða fleiri.
Vatnsgæði: Þolir mjög stórt range af pH og GH stigum.
Stærð: Um það bil 5cm.
Matur: Tekur við öllum almennum, þurrkuðum, tilbúnum mat (þ.e. flögur og annað).
Afbrigði: Einnig er til longfin afbrigði. Afbrigðið á myndinni er það náttúrulega.
Ræktun: Margar síður á netinu geima upplýsingar um það.
Zebra-Danninn er mjög harðger fiskur og er mjög góður byrjandafiskur, einnig góður til að cycla ný fiskabúr.
Einnig er þetta sá fiskur sem er einna auðveldast að rækta.