
Hegðun: Mjög aktívur og hraðsyndur fiskur. Þekktur fyrir að narta í sporðinn á öðrum fiskum, en séu þeir hafðir í hóp, sex eða fleiri, minnkar nartið til muna.
Vatnsgæði: Mjúkt (gh -10, ekki minna en 3) vatn með pH umþ 5,5-6,0. Hiti 21-29C.
Stærð: Allt að 8cm, oft ekki nema 6cm.
Matur: Bæði lifandi og tilbúinn matur. Ætti líka að fá eitthvað grænmeti og svoleiðis.
Litir: Nokkur afbrigði eru til, önnur en á myndinni (líka albino).
Ræktun: Margar síður á netinu geima upplýsingar um ræktun þessa fisks.