Mig langaði til að spyrja ykkur í sambandi við gæludýr. Ég átti páfagauk í 11 ár og hann dó fyrir rúmlega 2 árum. Mér þykir mjög gaman af páfagaukum og langar rosalega í nýjan en ég bara fæ mig ekki til þess að fá nýjan gauk. Mér finnst það ekki sanngjarnt gagnvart mínum páfagauki. Þið sem hafið lent í þessu og/eða hafið skoðanir á þessu endilega póstið ykkar skoðunum.
Kveðja,