
Ég vorkenni stráknum að vera allur út í þessum bitum og örugglega viðþolslaus af kláða. Það versta sem ég get hugsað mér að að vera með einhverjar svona pöddur á líkamanum. Það er kanski annað ef það eru pöddur úr náttúrunni sem þú getur tekið af þér en ekki einhverjar skepnur sem sjást ekki með berum augum einu sinni.Þeir töluðu líka um að það ætti ekki að viðgangast að gæludýrabúðirnar væru að selja unga sem fæddir væru í heimahúsum. Veit ekki hvort það á að vera eitthvað verra eða hvort það er bara meint sem minni líkur á allavega smitum.
Kveðja
Bomba