Tja, ég spyr bara…
Hvort myndir þú telja öruggara…
Skilja litla krakkann eftir hjá hundinum, kettinum eða slöngunni?
Málið er það t.d. að hundar og kettir gera sér grein fyrir að um óvita er að ræða í sinni “umsjá”. Það er einmitt ástæðan fyrir því hversu virkilega sjaldan fólk heyrir af því að t.d. hundar ráðist á börn.
Mér er ekki kunnugt um slöngur sem gera það. Hell, fyrir utan allra stærstu tegundir Boa kyrkislanga á einhverjum ákveðnum stað á jörðinni sjá slöngur ekki einu sinni sín afkvæmi, og þær éta hin veiku strax!
Einnig má þess geta að 99% eðla ERU með salmonellu. Seg mér, hefur þú kysst eðluna þína nýlega eða látið hana sleikja þig?
Bara, hafðu þetta svona aðeins í huga áður en þú dæmir alla sem ekki kæra sig um slöngur/eðlur/sporðdreka/whatever sem einhverjar móðursjúkar húsmæður í vesturbænum.
Ford Prefect: “How would you react if I told you I was not from Guildford but from a small planet somewhere in the vicinity of Betelgeuse”