Vissuð þið það að Páfagaukar fróa sér?
Vinkona mín átti páfagauk sem var alltaf að hamast með gogginn í klofinu á sér. Hún var farin að halda að hann væri með eitthvað sár eða eitthverja sýkingu þarna sem hann virtist klæja afskaplega í. Því ekki hætti gauksi að hamast..
Vinkona mín vitanlega vorkenndi greyinu að þjást svona afskaplega svo hún fór með hann til dýralæknis og fékk þetta líka undarlega svar.. “Gaukurinn er bara að fróa sér..”