Svo þegar Sunna er orðin 2 vikna gömul fer hún út í girðingu og þar líður henni vel þangað til að við förum að smala þá beinlýnis stíngur mamma hennar hana af. Og frænka hennar og hálfbróðir hoppuðu yfir ána.
Sunna kemur sér saman við hóp af geldum gemlingum og tekur þá ein gemlingurin hana í fóstur og Sunna filgir henni einsog hún sé mamma hennar og sú góða kind heitir Selma og litla systir mín á hana. Við fórum svo og settum þær 2 inní aðra girðingu. Þar dafnar Sunna vel og er alltaf með Selmu.
Svo þegar gaungurnar eru að byrja þá fer hún inná tún og er þar. Eftir u.þ.b 1 viku eru fyrstu gaungur og þá kemur mamma hennar heim og systir hennar og hálfbróðir og Frænka hennar. Svo slátrar pabbi minn mömmu hennar og þá fara systurnar að kinnast en Saga er samt mera með Úlfhéðni heldur en Sunnu.
Svo er Úlfhéðni slátrað og systurnar eru alltaf saman. Svo eru þær settar inn og þær byrja strax að éta og nú erum við að vinna í því að gera þær gæfar og það gengur ágætlega
Manchester United <3