Njótið vel :D
Maurar eru eru skordýr og félagslynd sem þýðir að þau búa í stórum fylkingum og búum. Sumar fylkingar verða um það bil milljónir maura og ef ekki meira. Í öllum tegundum maura eru drottning, karlmaur sem getur æxlað sér og vinnumaurar.
Drottningin sér ein um æxlun.
Til gamans má geta að þeir eru um 15% af lífríki í regnskógum og þau eru nákomin vespum . Þær hafa sex fætur og eru gulbrúnar og sjást oftast í heitum löndum. T.d. Ástralíu, Danmörku, Spáni, U.S.A….og svo lengi má telja. Um 22.000 tegundir maura innan ættarinnar Formicidae hafa fundist á jörðinni.
Stærsta fylki af maurum sem hefur fundist var á Strönd Japans, Hokkaido, Ishikari árið 2002. Fylki var byggt á 306 milljónum vinnu maura og 1 milljón Drottninga sem búa í 45,000 samsettum göngum og á svæðinu Yfir 2,7 km2. OG aftur árinu 2002 var fundið fylki sem náði 6000km á lengd og 100km breidd gegnum alla Evrópu .
Maurar tilheyra Fullkominni breytingu. Fyrstu dagar í Fullorðinn lífi vinnu maura fara í að ummannast drottningu og unga maura. Eftir að maurinn er búinn að fá stöðu hækkun fer hann í að grafa göng og umganga maurabú, eftir það fær hann að vera skepnufóður eða að verja maurabú.
Aðeins drottningar eða kvennkyn sem eru með æxlunarfæri geta fjölgað sér með því að láta karlbýflugu sem er maur riðlast á henni.
Karlmaurar og kvenmaurar sem eru með æxlunarfæri eru með vængi og þau gera ekki neitt nema éta alla ævi.
Þeirra samskiptaleið kallast ”pheromones“ .
Maurar eru í stöðugu sambandi við jörðina þess vegna er þessi samskiptaleið efnileg.
Þegar maur er á leið heim og sér fæði leggur hann á minnið hvernig landslagið er og hvar sólin er. Hann leggur slóð og eftir stuttan tíma elta fullt af maurum slóðina, og á leiðinni til baka efla þeir slóðina að fæðunni svo lengi sem eitthvað er eftir af fæðunni.
Ef maur verður fyrir árás gefur hann frá sérneyðarefni sem er lyktandi! Um leið og aðrir maurar finna lyktina fara þeir í varnar/árásastöðu en nokkrir maurar gefa þá frá sér lyktandi efni sem á að rugla óvininn.
Háþróuðustu maurarnir eru.:
Hermaurar
Ekil maurar
Þeir eru frá Suður-Ameríku & Afríku.
Þeir byggja búið úr slími frá sínum eigin líkama.
Það eru líka til maurar sem kallast : „Honeypot Ants”
Þeir geyma afgangfæði til seinni tíma.
Líka Vefara maurar þeir búa til „kofa” í trjám ú laufum.
Lauf klippi maurar þeir eru eins og garðyrkjumenn.
Þeir lifa helst a´sveppum sem vaxa aðeins í búum maura.
Þeir klippa laufblöð í litla búta og láta sveppina vaxa og nærast þar.
Eldmaurar
eru með eitur poka sem inniheldur „piperidine alkaloids”
Silfur maurar
nota augun til að komast heim en fylgja ekki í fótspor og eftir lykt eins og aðrir.
Drápsmaurar
Eru maurar sem drepa stærri dýr. Það er mjög sjaldgæft að þeir ráðist á menn en það getur verið vont ef þeir stinga eða bíta.
Living in the realtime…Dreaming in digital…Thinking in binaries…Talking in IP…