Ég tók saman það helsta sem maður þarf að eiga til þess að geta annast naggrís..
Matardallur: úr plasti eða kermaik til í mörgum stærðum mjög ódýrt ca. 350 - 500
Vatnsfalska: Kostar frá 400 - 600 kr
Hús: getur kostað frá 1500 - 4000 eftir því hversu vel þú vilt gera fyrir dýrið
Bómull: Bómull er nauðsinleg í húsin sem nokkur skona sæng kostar ekki mikið meira en 300 kr.
Spænir: Spænir er settur í botnin til þess að taka við úrgangi og getur einnig dregið úr lykt hann kostar frá 300 - 2000 eftir því hversu mikið þú kaupir.
Búr: kosta í kringum 3000 - 10000 eftir stærð og gerð svo má alltaf notast við t.d fiskabúr svo lengi að það sé hreint og nógu stórt þannig að grísirnir geti hlaupið svo eru til ódýrari notuð búr.
Fóður: kostar frá 500 - 1000 og er að sjálfsögðu nauðsyn og svo má líka gefa þeim gulrætur og kál.
Ég hef heyrt af fólki sem hafa gefið grísonum sínum Kíví , Vínber , tómata og ávexti en það getur valdið niðurgangi
Svo er að sjálfsögðu hægt að kaupa mikið mikið fleyra t.d vítamín og nammi , hlaupahjól , hlaupakúlur og margt fleira :)
Vonandi að þetta hafi komið að einhverjum notum og þetta sýnir að þaðer alls ekki dýrt að fá sér naggrís (fynnst mér:Þ)
heimildir um verð fengnar á dýraríkinu o.f.l
Takk fyrir mig