Samt hef ég aldrei haft eins miklar áhyggjur af því að hún kunni að vera dáin, á svipuðum tíma og hún hefur strokið var nefnilega dalmantíu hundur (það er veiðihunda tegund!!!) að forvitnast kringum girðinguna hennar. Mér var sagt það of seint…
Ég skoðaði verks ummerkin og sá að hundurinn hefur líklega stokkið á girðinguna…
Tieo hefur ekki sést síðan(þetta var um 4-5 leitið 23. okt), en vanalega kemur hún þegar ég kalla á hana, en ekki núna.
Tieo er brún og dökk grá að lit, uppröðun litana er eins og á síams ketti.
Stærð hennar er:
Þegar hún liggur alveg niðri u.þ.b. 10 cm á hæð, þegar hún situr er hún u.þ.b. 30 cm, stendur á tveimur u.þ.b. 40-50 cm á hæðog þegar hún kúrir sig saman er hún u.þ.b. 20 cm á lengd og 15 cm á hæð. Þar að auki getur hún auðveldlega stokkið í gegnum götin á markinu.
Ég bý í Krossalind í Kópavogi.
Allir sem geta gefið upp einhverjar upplýsingar um hvar hún gæti mögulega verið, dáin eða lifandi, eru vinsamlegast beðnir um að hringja í síma: 6973231, 6945379, 6626513 eða 5642111, eða senda mér skilaboð hér á huga eða á regiklikk@visir.is.
Kv. Regí.
P.s. Ég sendi inn mynd af Tieo um leið og ég fæ bróður minn til þess að tengja skannann…
-