Almennt um Kanínur
Til eru fjölmargar tegundir af kanínum (um 160) og mörg litarafbrigði af hverri tegund. Kanínan er spendýr og tilheyrir héraættinni. Kanínur og hérar eru frábrugðin öðrum nagdýrum af því að þau hafa fjórar nagtennur í neðri skolti nagdýr aðeins tvær, tvær stórar í miðju og tvær minni til hliðar. Í neðri skolti eru aðeins tvær nagtennur.
Kanínur þurfa alltaf að hafa ferskt vatn hjá sér og mat. Þeim finnst mjög gott að fá ferskan mat (grænmeti), en meiga ekki fá of mikið af því, þá gætu þær fengið niðurgang eða magabólgu. Kanínum er mjög mikilvægt að hreifa sig daglega. Kanínur hafa stór augu en þær hafa samt frekar lélega sjón. Þær eru næturdýr og treysta því meira á heirnar- og lyktarskynið sem er mjög næmt.
Kanínur á mörgum tungumálum
Danska- kanin
Sænska- kanin
Norska- kanin
Finnska- jänis
Franska- lapin
Þýska- Kaninchen
Ítalska- coniglio
Pórtúgalska- coelho
Spænska- conejo
Hollenska- konijn eða konijntje
Flæmska- konijn
Pólska- królik
Rússnenska- krolik
Litháen- kralikas
Tékkneska- kralik
Búlgaríska- zayek
Indónesíska- kelinci
Tælenska- gra-dty
Japanska- usagi
Kóreska- toki
Tíbetska- reepong
Arabíska- arneb
Hebreska- shafan
Latína- cuniculus
Gríska- kouneli
Mitt álit á kanínum.
Mér finnst kanínur sætar,en ég skal segja ykkur eitt slæmt sem ein kanína gerði við mig.
Ég var hjá vinum mínum sem áttu kanínur(dánar núna)og aðrir krakkar voru að láta kanínurnar narta í sig.Ég prufaði og kanínan byrjaði að bíta mig og ég gat ekki tekið puttan því hún sleppti ekki.Vinir mínir hjálpuðu mér og ég losnaði.Það blæddi svoldið og ég fór heim í húsið mitt því það var hliðina á húsi eigenda kanínanna.ég fékk plástur og seinna taldi ég bitin og þau voru 9.
Hugsið ykkur að kanína geti haldið einum putta á manni föstum meðan hún býtur 9 göt.
Þetta sannar það að það á ekki að láta Kanínur narta í Sig.
Segið ykkar álit