Beljur eru rólegar og góðar en það getur verið mjög vond lykt í fjósinu sem beljurnar eru í. En beljur eru svolítið hræddar sérstaklega litlu kálfarnari. Í sveitinni minni sem ég er oft í þar voru beljur og ég fór oft í fjósið, ég man eftir litlu kálfunum en núna eru bara naut í fjósinu. En beljur eru svo rólegar þegar maður hleypir þeim út og svoleiðis. Að vísu æstar í fyrsta skiptið á vorin þegar þeim er hleypt út. Þá skoppa þær út um allt með öll sín “kíló”.
Naut eru frekar æst en ef þau hafa verið alla sína ævi í fjósi eru nautin rólegri en þegar þeim er hleypt út eða þegar dyrnar opnast eru nautin allveg snar. Þau geta líka verið ansi þrjósk og þau eru lengi að koma sér af stað. Flest naut eru ekki með horn nema þau séu svolítið gömul því þeim er slátrað á ákveðnum aldri En ég gæti ekki hugsað mér að slátra mínu ef ég ætti eitt, nema ég ætti mörg en naut eru líka góð eins og beljurnar :).
Kveðja, Sopranos