Ég hef átt nokkra hamstra í gegnum árið.. byrjaði reyndar með tveimur.. en svo fjölgaði þeim mjög mjög mikið ! Elsti kallinn..(Snúlli) sem var pabbi þeirra allra.. slapp útur búrinu þegar við vorum nýbúin að fá hann.. og það fór köttur að leika sér að honum og klóraði úr honum annað augað.. en frændi minn náði að bjarga honum! Hann datt niður af ofni vegna og lítillrara aðgæslu fyrrverandi fósturpabba míns og lamaðist. Hann dó 3 dögum seinna.. sem var betra fyrir hann! Sbo kellingin (Lillý) var nú allveg frábær.. snargalin en soldið skondin þrátt fyrir það ! Hún eignaðist fullt af ungum með Snúlla.. reyndar dóu allir í fysrtu 3 gotunum.. en svo lifðu 2 af.. Anja og Aron .. sem voru svo gefin! Næsti ungi var Sandra .. sem var albínói.. við héldum henni þangað til næstu ungar fæædust Perlusteinn (sem hét reyndar Perla fyrst vegna kynjamisskilnings) og Ronni. Þá eignuðust Perlusteinn og Sandra saman unga .. tvenna albínóa.. og þeir tveir og mamman voru gefin.. ! Svo leið langur tími.. þangað til mamma mín fór með þá tvo bræður út .. Perlustein & Ronna. Þaddna var Snúlli greyið dáinn.. ! Okei.. mamma týndi Ronna úti garði.. og við höfum ekki séð hann síðan ! Svo eignaðist Lillý alltieinu unga.. líklega eftir Ronna og komu tveir ungar.. en annar þeirra dó mjög ungur vegna slyss! Unginn sem lifði hét Snúlla. Snúlla eignaðist svo unga með Perlusteini sem hét Skotta.. ! Stuttu eftir þetta keypti ég hamstur af fyrrverandi vinkonu minni því að hun hugsaði ekkert um hann. Hann hét Hnoðri. Svo dó Lillý .. og svo Perlusteinn .. og svo Hnoðri.. og svo Skotta. Við fengum okkur ekki aftur hamstra !
Mitt ráð: EKKI fá ykkur karl & kerlingu! Ef þið endilega gerið það ekki hafa þau saman í búri!
Fyrir nokrum dögum fékk ég svo kanínu .. sem heitir Kola. Hun er voða góð.. enda dvergkanína. Við eurm að útbúa fyrir hana úti búr.. en á meðan verður hún að dúsa inní baðherbergi í búri ! Það er ennþá ekkert buið að koma fyrir hana.. nema það að núna er hun skriðin á bakvið ísskápinn og vill ekki koma fram… ! Við vorum nebbla svo elskuleg að leyfa henni að hlaupa smá um !
Með læt ég fylgja mynd af henni =)