Vissir þú að húsköttur og úlfur eru í sömu ættkvísl.
Þeir eiga sameiginlegan forföður sem var uppi fyrir 60 miljónum ára.

Vissir þú að kýr framleiða meiri mjólk ef þær hlusta á tónlist.
Þá veistu það

Vissir þú það að krossfiskar eru ekki með heila.
Ég hef ekkert meira um það að segja.

Vissir þú að þyrst kameldýr getur drukkið 200 lítra af vatni á 10 mínútum.
200 lítrar á 10 mín samsvarar lítra á þremur sekúndum, kameldýr getur líka lifað í 10 mánuði án vatns ef það liggur kyrrt.

Vissir þú að til eru meira en 350 tegundir af hákörlum.
Ég hef ekkert annað að segja en að það eru til meira en 350 tegundir af hákörlum.

Vissir þú að meðalfíll skítur 150 kílgrömmum á dag
Hef ekkert meira um þetta að segja.

Vissir þú að kyrkislöngur hafa gleypt 70 kílóa svín í einum munbita.
Já hvorki meira né minna en 70 kílóa svín, með því að krækja kjálkunum úr lið geta þeir gleymt mjög stóra bita.

Vissir þú að kolibrifuglin borðar þrefalda þyngd sína á dag.
Kólíbrí fuglinn borðar þrefalda þyngd sína á dag. Ef menn mynda hafa sömu matarlyst þá myndi fullorðin maður borða 200 pítsur á dag.

Vissir þú að strústegg eru matarmikil.
Úr strútseggi er hægt að búa til eggahræru fyrir 30 manns.