Hún er rósetta eins og hann… Málið er það að hún er alveg ótrúlega frek við hann!!!
Hún er búin að eigna sér svæðið hans (hann var alltaf inn í litlum svefnkofa)rekur hann út ef hann reynir að fara inn og ef hann fer ekki bítur hún hann!!! Hann er mjög hrifin af henni en hún vill ekki sjá hann!!!
Gefur frá sér einhvern veginn titring, svona eins og Gríslingur gerir oft þegar síminn er mjög nálægt honum og hringir…
Ég veit ekkert hvað ég á að gera!!!
Var að hugsa um að fá að skipta henni og fá aðra kellu, sem að er gefins á sama stað.
Konan sem gaf mér hana sagði líka að hún hefði reynt að hana þær tvær saman í búri en það ekki gegnið, en það á víst að ganga að haf tvær kellur saman!
Hvað ætti ég að gera???
Er bara eðlilegt að kellan láti svona?
Er þetta bara fyrst meðan þau eru að kinnast?
It's a cruel world out there…