Ég á tvö gæludýr:
Kisu og stökkmús finnst ykkur ekki fyndið að eiga mús og kött??
Kisan mín er högni hann heitir Pési
en músin mín er líka karl hann heitir marcopolo.

Marcopolo er sammt í búri sem er inni í herberki sem að við pössum að hafa alltaf lokað en einu sinni gleimdi pabbi minn að loka hurðinni og ég ætlaði að fara að loka henni þá lá Pési sofandi upp á búrinu en marcopolo var ekkert hræddur hann stóð bara á afturlöppunum og horfði á Pésa:)

Pési er mjög skondin köttur hann er alltaf svangur þegar að maður labbar fram hjá herberkinu sem að matarskálarnar hans eru hleipur hann alltaf og reinir að láta mann fara inn í herberki að láta hann fá að borða: Hann hleipur allltaf fram fyrir mann og ég er næstum alltaf dottin.
En eitt er voða skrýtið ég let hann einu sinni fá skinku og hann vildi hana ekki þá prufaði ég að láta hann fá ost og hann borðar hann með betu list, Alltaf þegar að maður er að nota ostin situr hann alltaf vælandi yfir manni það er mjög fyndið.
Hann á eina loðna leikfangamús þegar að maður kastar henni hleipur hann og sækir hana, kemur með hana aftur og látur mann fá hana, hann vill að maður kasti honum aftur.
Það er mjög gaman að leika við hann:=
www.blog.central.is/unzatunnza