Ég á 2 kanínur og 1 hund, og hundurinn minn (Gríma) tryllist alltaf á gamlársvöld… Ég hef varla getað gert neitt gamlárskvöld s´ðastliðin tvö ár út af því að ég þarf að vera inni hjá Grímu svo hún deyi ekki úr hræðslu ! ):
Ég gef henni fullt af nammi og reyni ð hugga hana og segji henni að þetta sé allt í lagi en hún öskrar bókstaflega upp í eyrun á mér !!! Ég er alltaf frekar heirnasauf eftir gamlárskvöld ):
En svo eru það kanínurnar (Ósk og Embla) …
Ég veit ekkert hvað ég á að gera við þær. Þetta verður fyrsta gamlárskvöldið þeirra. Þær eru í kofa úti í garði en ég veit ekki hvort ég eigi að setja þær inn í bílskúr og leyfa þeim að vera lausar þar eða hafa þær úti í kofanum (þær eru náttlega öruggastar þar sem þær þekkja sig best, alltaf ef þær verða hræddar þá hlaupa þær beintí innibúrið)
Ef ég hef þær úti þá ætla ég bara að gefa þeim fullt af heyi og grænmeti og mat og svoleiðis…
Vitið þið um einhverja betri leið fyrir kanínurnar ?
Vitið þið hvað ég get gert til að láta Grímu róast aðeins ?
Allavegana þannig að ég geti farið út úr húsinu á þess að hún brjálist úr hræðslu ! ):
Hafið þið lent í einhverju svona, ef svo er hvaðgerðuð þið ?
Takk fyrir !
Kv. Grímsla !