Matarlitur í fiskabúr.. Búr MOD Ég var að velta því fyrir mér hvort ég geti látið draum minn rætast og setja bláan matarlit í fiskabúrið mitt. Veit hér einhver hvernig fiskarnir myndu bregðast við? Ætli þeir drepist?
Ég vill ekkert vera að þessu ef þetta getur haft skaðleg áhrif á fiskana og lindýrið, eða er Snigill ekki lindýr?
Ég vona að einhver hér hafi skoðun á þessu máli og hugmyndir..
Það væri líka gaman ef einhver hefði flottar hugmyndir með að gera búrið flott, neon ljós eða eitthvað..

Spectar:
20l búr.
2x gullfiskar (Mjallhvít og DePill)
1x Ryksuga (Haugur)
1x Snigill (unnamed)