Ég á “lítinn” kött sem heitir Loðinn.
Hann er 7.ára, grár að lit og 7 kg
og er alveg einstaklega fallegur, hann er
persnesk blanda. (ATH ekki með klesst nef!)
Sumir halda að hann sé Norskur skógarköttur, aðrir
að hann sé minnkur og enn aðrir að þetta sé smáhundur!
Hann er mjög góður, hlýðir nafniu sínu, eltir mann um allt,
en hann er líka svolítið frekur.
um daginn sat ég við eldhúsborðið og var að eta þegar hann
þurfti athygli, en ég vildi ekki taka hann. Allt í einu
stökk hann upp í fangið á mér!
Og ef ég klappa honum ekki í hvert sinn sem ég sé köttinn
þá fer hann í fýlu. :::!!!!!!!:::
——
En hann er svo hlýðinn, t.d. ætlaði hann að koma inn um daginn snjógugur og blautur, en mamma sagði við hann: nei Loðinn, og hann fór aftur út!
ég var að fara á netið, “aldrei slíku vant”, settist á stólinn,
kveikti á tölvunni og kom mér vel fyrir. 8voðalega ridda mjúkur stóll, hugsaði ég.)
Allt í einu, þegar ég hef setið þara í 5 mínútur, hreyfði ég mig aðeins,en þá heyrði ég rosavæl og allt í einu
KLÓRAR KÖTTURINN MIG Í RASSINN! Ég settist óvart oná greyið
og hann fann ekkert fyrr en ég fór á rófuna hans!!!
——

Uppáhaldið hans Loðins er mamma, því hún gefur honum
oftast að éta. (matarást)
Á eftir henni kem ég, síðan enginn!
Pabbi henti honum nebbla út úr hjónarúminu þegar allt var orðið
loðið eftir hann, (sko köttinn:)og systkini mín klæddu hann í dúkkuföt þegar hann var minni. (hann er SVOOOOO langdreginn, kötturinn)

En, við elskum hann!Því miður á enga mynd inni
á tölvunni af honum og skanninn er bilaður, en ég sendi inn mynd
við fyrsta tækifæri.
Bæjó!
Steina89.
kv Kaffibaun :)