Klingir engum bjöllum, enda spilaði ég CS lítið sem ekkert og var ekki í clani þar. Hét þó HypnoToad þegar ég spilaði og sá aldrei neinn annan sem hét það. Að vísu orðin nokkur ár síðan ég snerti við þessu síðast, þannig þetta er líklega næsta kynslóð körtunnar sem þú hefur komist í tæri við :P.