fálki þetta er fálki, fálki er ránfugl og lifir aðalega á rjúpum og spörfuglum. Fálkinn býr ekki sér til hreiður það er yfirleitt alltaf að hrafninn búi til hreiður (laupur)og svo kemur fálkinn og rekur hrafninn í burtu og þar verpir hann sem sagt i gömlum hrafslaupi. Fálkinn er staðfugl(sem þýðir að hann er á landinu allt árið um kring)og lifir um mest allt land, hann er alfriðaður.

LÝSING Á FUGLI:

vænghaf:130-160cm
lengd:50-60cm
þyngd:1200-1800g
elst merkti fugl 17 ára

hann er brúnn með hvíta bringu, útungun tekur 34-36 daga og hann getur átt 3-4 egg, pörun hefst um miðjan mars og hann verpir í enda apríl, útungun er í enda maí til byrjun júní og ungarnir eru fleygir um miðjan júlí.


meira hef eg ekki til að fræða ykkur um ;)