Þessi tegund getur alveg talað, en það er ekki algengt. Kk fuglar flauta meira en kvk t.d. og eiga auðveldar með að tala.
Mín skvís er voðalega hljóðlát og vinaleg, en vil helst fá að venjast fólki áður en að hún er snert, en hún leyfir samt flestum að klóra sér.
Hún bítur ekki, en goggar í mann ef henni finnst eitthvað óþæginlegt eða nennir ekki að koma. :P Hún situr aðallega bara á öxlinni á mér allan daginn.
Hún er nú orðin 5 ára gömul þannig að ég veit ekki hvort að ungar eru jafn rólegir og hún.
(afsakaðu hvað ég svara þessu seint, en ég sá þetta ekki fyrr en núna o.o)