
Egg Fílsfuglsins gátu vegið um eða yfir 10 kíló, jafngildi 180 hænueggja.
Fílsfuglinn átti heima á Madagaskar en varð útdauður á 18 öldinni, líklegast sökum ofveiði.
Myndin er tekin á uppboði fyrr á síðasta ári og sýnir Fílsfuglsegg í samanburði við Hænuegg.
Fílsfuglinn átti heima á Madagaskar en varð útdauður á 18 öldinni, líklegast sökum ofveiði.
Myndin er tekin á uppboði fyrr á síðasta ári og sýnir Fílsfuglsegg í samanburði við Hænuegg.