Ég er með nokkrar spurningar í sambandi við finkur.
Í fyrsta hver er líftíminn hjá þessum fuglum?
Er óhætt að hafa mismunandi tegundir saman?
Hversu stór búr þurfa þær helst?
Og er gamla búðin Furðufuglar og fylgifiskar enn sú besta þegar það kemur að fuglum eða er það liðin tíð?
Ég vona að einhver geti svarað þessum vangaveltum mínum.
kveðja Ameza