Það eru meirilíkur en minni að ástargaukurinn myndi skaða gárann. Þessar tegundir eru ólíkar að eðslisfari og eiga sjaldnast skap saman. Ástargaukar eru með sterkan gogg og mikinn bitkraft og gæti jafnvel klipt fót af gáranum ef hann pirrar hann.
Ástargaukar þurfa stærri búr en gárar, dísarbúr henta þeim ágætlega.
Ég myndi aldrei setja þessar tegundir saman, of mikil áhætta og hæpið að sambúðin gengi upp, og ef annar eða b áðir eru fullorðnir getur þú nánast gleymt því.