Góða kvöldið, fyrir tvem dögum síðan skeði það óhapp að ég á lítin gára sætan grængulan og 2 ketti. við pössuðum alltaf að gárinn var lokaður inni frá köttunum þegar við vorum í vinnuni en í gær gleymdist það og þegar ég kom heim var búið að opna gatið fyrir matinn og fjaðrir út um allt og á klósti voru nokkrar blóðugar fjaðrir og dúnn en ekki mjög mikið. allveg viss um að kötturin réðs á hann því það var dúnn á klónum, en já fynn ekki einsuinni líkið hanns, bein eða neitt. hann gæti hafa sloppið út því pallhurðin var hölluð. og fjaðraslóð út. svo ef etthver hefur fundið slasaðan grængulan gára í gravarvogi og í kring endilega hringja í síma 662-3779 eða dingla milli 17:00 og 08:00 í frostafoldi 36 á bjölluni vignir . með þakkir fyrirfram. Vonast til að fá svar.
Bætt við 2. október 2008 - 22:39
vill bæta við að fundarlaun eru í boði