Mér vantar hjálp kötturinn minn kom með lítin fugl í húsið enn ég henti kisu inn í herbergi.. og tók fuglin hann er með mikið blóð á sér samt reynir hann að hreyfa sig og blikkar augunum veit ekkert hvaða fugl þetta er!

Lýsing á honum: Mjög lítill kemst í lófan á mér

Hann er brúnn mestallur nema svart á vængjunum og með hvítt aftast á rassinum og undir vængjunum & appelsínu gulan gogg



Hvað er það besta sem ég get gert fyrir hann & hvað borðar hann ?

Er núna með hann í dós svona opnari undir ofninum svo honum verði heitt og lét smá brauðleifar & vatn hjá honum??


HJÁLP A.S.A.P