þannig lyggja mál í vexti að ég er tímalega að undirbúa föngun hrafnaunga næsta vor, og hef ég einhverjar spurningar sem gæti hjálpað mér, og væri alveg æðislegt ef einhverjir væru til að deila visku sinni.

Nr.1
Hvernig þekki ég kynin í sundur ? væri kanski auðveldara fyrir mig að fá dýralæknir til að þekkja kynin í sundur ?

Nr.2
varðandi fæði, hrafnar eru alætur, en svo mér skylst með tegundir einsog hrafna, ef þú sleppur því að gefa þeim kjöt þá minnkar það árásarhneigð, gildir það líka um fisk ?

Nr.3
ég hefði hugsað að klippa á flugfjaðrirnar þegar að því kemur, er það ekki þannig að fuglar eiga til með að verða gæfari fyrir vikið ?

Nr.4
hmmm dettur ekkert meira í hug í augnarblikinu, feel free að bæta við
A banker is a fellow who lends you his umbrella when the sun is shining