Hún er búin að vera svona síðan að ég fékk hana og ég fór í smá frí og vinkona mín passaði fuglana fyrir mig svo kem ég heim aftur(í dag) og þá er hún eins og hún sé e-ð slöpp. Kannski er hún eggjafull því að þetta er kvk og kk en hún er bara 9-10 mánaða svo að það eru ekki miklar líkur á því er það nokkuð?.
En hvað gæti þetta verið með gogginn?.
Gæti hún verið eggjafull..ég veit að kvk fuglar geta orðið eggjafullir á næstum því öllum aldri en það er ótrúlegt að fuglunum mínum hefur sæst á þrem mánuðum!.
Eða hvað?.
Ég vona að þið hjálpið því að ég er ekkert smá áhyggjufull!.
Mamma ætlar reyndar að fara með mér upp í dýrabúð á morgun og spurja hvort þau viti hvað þetta sé eða hvort ég þurfi að fara lengra. En ég þigg alla hjálp!.
Bætt við 29. maí 2007 - 15:07
Fór út í dýrabúð ÁÐAN og þetta var sveppasýking en á að lagast ef að ég ber matarolíu á hana daglega með eyrnapinna:o)
Púff…eins gott að það var ekki alvarlegara en það!.
En endilega að kíkja á http://www.blog.central.is/fuglogfiskur
Þar getið þið séð mynd af henni. Hún heitir Fríða og er hvit, svört og gráblá. Veit ekki hvort að goggurinn sést almenilega en getur verið;o)
;)