Það sem ég veit um hænur er takmarkað en ég get þó svarað þessu… :)
Hænur verpa að meðaltali 1 egg á dag (geta verið 2 á dag ef þau eru fóðruð til þess að verpa). Það er þó mismunandi eftir húsnæði, t.d. gæti hæna verpt 1 eggi á dag um sumar, vor og haust, en ekki neinu yfir allan veturinn (fer eftir húsnæði aðallega og fæði).
Varptíðin þeirra stendur yfirleitt yfir í rúmlega 1 ár og þær byrja svona umþb. 20 vikna gamlar á fyrstu varptíð (þeim er svo oft slátrað eftir fyrstu varptíðina þeirra).