Farðu á google og leitaðu bara að “African Grey care” og LESTU VEL. Það er besta ráðið sem ég get gefið þér.
Maður venst svo bara því að hugsa um fuglinn og veit betur með tímanum hvað fuglinn þarfnast.
Stórt búr, góður matur (korn, grænmeti), hreint vatn og mikið af leikföngum. Alls ekki skilja hann lengi einan eftir í búrinu sínu heldur. Fuglar þurfa hreyfingu og ást og umhyggju. Ef þú ert mikið lengur en 8 klst á dag að heiman myndi ég ekki vera að fá mér African Grey. Íhugaðu þá frekar að fá þér smærri fugl.
Bætt við 21. mars 2007 - 12:22 Síðan var líka komin inn smá grein hérna um African Grey:
http://www.hugi.is/fuglar/articles.php?page=view&contentId=4630941Lestu svo vel allar greinarnar á tjörvar spjallinu:
http://www.tjorvar.is/spjall/viewforum.php?f=64