Eru gárar alveg rosalega háværir?
Hvort er betra að eignast ungan gára eða eldri gára?
Bætt við 18. mars 2007 - 17:42
og já, endilega látið mig vita ef þið eruð með gára unga til sölu ;)
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"