Vinkonan mín hringdi í dýrabúðina Dýraríkið og spurði hvort að gárar og ástargaukar mættu vera saman í búri og hún sagði “já, ef að þeim kemur vel saman”.
Þá spurði ég mömmu og hún var ekki alveg viss…reyndar ekki mikið búin að fræðast um fugla.
En ég var bara að spá…því að ég á einn gára núna og langar í ástargauk en samt að eiga Pása minn(sem er gárinn).
Finnst ykkur þetta sniðugt…að setja þá saman í búr?
Ef að einhver hérna hefur gert þetta þá má hann endilega segja mér alla söguna!
1000 þakkir fyrirframm!
;)