Páfagaukar þyrftu helst að hafa eitthvert búr til að fara inn í til að hvíla sig. Þá þarf ekki endilega að loka búrinu, en það er betra fyrir gaukinn að hafa sitt eigið pláss.
Svo ef fuglinn væri aldrei inn í búri þyrfti að fylgjast með honum 24/7, því páfagaukar eru mjög forvitnir og NAGA og geta skemmt ýmsa hluti.
Og já, felstir stærri fugla kosta meira en 100.000 kr. Ef þú vilt fugl undir því verðlagi, þá er bara að fá sér minni fugl eða kaupa fugl af fólki sem er að reyna að selja hann af einhverjum ástæðum.