Fuglinn minn er farinn að taka uppá því að mata mig.. Hann nær í mat úr sarpnum og reynir svo að setja hann uppí mig. Og stundum þegar ég set puttann fyrir framan hann þá gefur hann puttanum að borða með því að sækja mat úr sarpnum og æla á puttann! Er þetta eðlilegt? Afhverju ætli hann geri þetta?
Hann er rúmlega 1. árs ástargaukur, sennilega karl.