Hann, vefstjóri, auglýsti nú bara eftir stjórnendum og ég hafði ekkert annað en að gera en að bjóðast til þess að hjálpa til við þetta áhugamál.
Nú, þó svo að ég hafi ekki sagt orð á þessu áhugamáli fyrr hef ég feikilegan áhuga fyrir fuglum. Reyndar lítinn sem engan af páfagaukum, en öðrum fuglum hef ég áhuga.
Viltu verða stjórnandi? Ég er allllveg til í að víkja úr minni stöðu og láta þig fá mína, sé ekki neitt sem ætti að vera á móti því.
Held að þú eigir eftir að standa þig mikið betur hérna, ofurhugi #1 hérna og alles.
Ég get talað við vefstjóra fyrir þig, ef þú ert 16 eða eldri geturu það;)