Það er verið að segja manni að það sé gott að gefa gárum eitthvað annað en þurrfóðrið, helst grænmeti til að sporna gegn vítamínsskorti.
minn vill ekki borða neitt nema fóðrið í döllunum sínum. hann snertir ekki ávextina eða grænmetið sem ég hef verið að setja í búrið hans. Hef sett bita ofan í dallana hans líka, en þá er eins og hann sé bara hræddur við að fá sér að borða.
Er eitthvað trikk til að fá hann til að éta annann mat??