Nei ég myndi ekki gera það. Þetta er svo fitandi að gárar deyja bara ef þeir borða eitthvað sem er of fitandi. Slepptu þessu, eða þetta er allavega mitt ráð.
Já hvort viltu frekar fita greyið fuglinn svo mikið að hann deyji eða bara sleppa því að gefa honum þetta og hann lifir..
Ég er ekki að grínast í þér, hann deyr ef þú heldur áfram að gefa honum þetta.
Bætt við 24. október 2006 - 18:29 Gefðu honum frekar smá epli t.d. Samt mátt ekki gefa honum það nema kannski tvisvar í viku og þá má hver skammtur ekki vera stærri en hausin á fuglinum. Því það er ávaxtasykur eða já svona náttúrulegur sykur í ávöxtum líka þannig þeir geta allveg eins dáið af ofskammti af ávöxtum. Verður að passa verulega uppá það hvað þú ert að gefa fuglinum. Margt af því getur hreinlega drepið hann og ef þú ert í vafa þá annaðhvort að spyrja um það eða bara sleppa því að gefa honum það.
Já veit en ég var ekki að meina það….sko það er bara að því að hann er svo óður í þetta og þegar að ég kem með þetta upp í herbergið mitt þá hættir hann ekki fyrr en að hann fær smá bita!:o
Eins og ég segi, vera þá með eitthvað annað líka. Epli t.d. og þegar hann er að snýkja og þú að borða doritos að gefa honum þá frekar að smakka af eplinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..