Er e-ð limit fyrir því hvað maður hefur mikið af dóti inni hjá fuglinum sínum..
Er e-ð sem er slæmt fyrir fuglinn (þá meina ég magnið) .. Ég er nefnilega farin að halda að það sé of mikið inni í búrinu hjá mínum ástargauki..
Ég er með 2 rólur, 4 stiga, hringi með bjöllu, trédót með bjöllu, 1 hangandi bjöllu og svo eru fyrir utan þetta 2 matardallar, 1 vatnsdallur, hirsisklemma, 5 fuglaprik..
Þetta er stærðin á búrinu sem ég er með: 50cm x 31cm x 63.5cm.