Vitið þið einhverja leið til þess að ná gárum af ótta. Gárinn minn er búinn að vera hjá mér í 2 ár en hann er samt ennþá hræddur við allt nema það sem ég borða(ræðst alltaf á mig þegar að ég kem upp með mat:S), mig og búrið sitt, allt sem er inni í búrinu. Hann er svona á mörkunum að geta verið hjá mömmu, pabba og litla bróðir mínum.
Er einhver leið???:D
;)