Sorry, ég er alltaf að pósta hér inn!! Hehe ;)
En fuglinn minn er eiginlega búinn að ná sér og orðinn eins og hann var nánast! Ég er mjög fegin enda fékk hann mjög góða umönnun í veikindum sínum :)
Mín spurning núna er hvort það megi gefa ástarfuglum hunangsstangir sem eru ætlaðar fyrir gára? (korn sem er hunangshúðað) Ég leyfði mínum að narta aðeins í þetta í gær og honum fannst þetta rosa gott og var ég að pæla að nota þetta sem “nammi” á meðan ég þjálfa hann.. Þeas. ef ástarfuglar mega fá svona?!