Ævisaga Kjána og Cutie Jámm hér ætla ég að segja frá fuflunum mínum Kjána og Cutie.

Fyrst þá fór ég í Gæludýrabúðina í Mjódd og kepti mér gára sem að var hvitur með ljósbláa bringu og gráar rendur á vængjunum. Ég var með gamla búr frænku minnar, (hún hafði átt fullt af Fínkum en þetta var samt sem áður gárabúr , svo að ég fékk það) ég keypti fullt af eitthverju dóti og mat og eitthvað þvílikt fyrir hann Kjána. Svo var ég búin að eiga hann í sirka 1 ár og mér fannst hann eitthvað svo einsamall, svo að ég ákvað að kaupa mér annan gára. Ég fór í dýrabúðina sem að er rétt hjá Hagkaupi í Skeifuni og fékk mér gulan gára með græna bringu og svartar rendur á vængjunum. Koan í búðini gleymdi að kíkja hvort að þetta væri stelpa eða strákur(en það gerði ekkert til, gárinn var of ungur til þess að það var hægt að sjá það) Svo að ég ákvað ða skýra hann Cutie, svo komst ég að því að þetta var strákur. Hann og Kjáni voru ekkert allveg bestustu vinir´fyrst en að lokum voru þeir alltaf saman. Svo missti ég áhugan og var bara komin með leið á þeim, svo skipti ég um herbergi, og þá mátti ég ekki lengur vera með þá inni hjá mér sama hvað e´g röflaði svo að þeir voru látnir vera úti bílskúr þótt að ég tók þá alltaf inn eins oft og ég gat og leyfði þeim að fljúga. En svo bara missti ég allveg áhugan og ákvað að selja þá. ég hef alltaf séð eftir því og sakna ég þeirra ekkert smá!!

Myndin er nokkurnveginn eins og þeir nema að þeir voru ekki svona úfnir og Kjáni sem að er blái var með ljósari rendu
Ktm táknar hýr,vekur hjá mér nýjan grun, og ég veit þeir vilja reyna þessar stundir bara gleyma, svo miklu en trúi ég (8) ;D