Saltið og fitan í poppkorni er mjög slæmt fyrir fuglinn.
Þó að maður sjái engan mun á dýrinu þýðir það ekki að það sér ekki vont fyrir þá.
Maður getur lifað á skyndibita og sælgæti, það sést ekki endilega á manni en það er ekki gott fyrir mann!
Þeir eru svo litlirog léttir svo saltkorn fyrir þá getur verið eins og matskeið af salti fyrir manneskju, sama með fituna.
Ég poppa stundum fyrir fuglana mína, án olíu og sleppi saltinu - gef þeim 1-2 poppkorn í einu og þeir elska það :)
Aðalástæðan fyrir heilsufars vandamálum hjá fuglum er rangt eða og einhæft matarræði.
Allir ábyrgir fuglaeigendur ættu að lesa þetta:
http://www.tjorvar.is/spjall/viewtopic.php?t=19093http://www.tjorvar.is/spjall/viewtopic.php?t=27515