Það er ekki æskilegt að setja kerlingar í varp eftir 4. ára aldurinn.
Meiri líkur á fæðingargöllum/dauða, vandræði við að verpa(egg getur stíflasð og drepið kerluna)
Margt fleira mælir á móti því.
Þær geta áfram verpt, en með aldrinum eykst áhættan á vandamálum.
Það er á ábyrgð eigandans að halda fuglinum hraustum og heilbrigðum :o)