þeir geta það alveg en það skilst oftast ekkert þegar þeir reyna að tala því þeir hafa svo skræka rödd…
annars bara svona smá fróðleikur þá geta allir páfagaukar lært að tala, bara mismunandi hvort að tegundin hafi ‘raddböndin’ í það og svo fer það auðvitað alltaf eftir fuglinum hvort að hann vilji læra það…
svo það er ekki hægt að fullyrða um það hvaða fugla tegund er góður talfugl og hvaða tegund ekki en það er hægt að segja hvaða fuglar hafa skýra rödd og hverjir ekki…
og já eitt í viðbót… það er best fyrir fugla að læra að tala eftir kvennmannsrödd því annars geta þeir farið að tala mjög djúpraddað og þá skilst það ekki :P