þú ert þá væntanlega að tala um Timneh african grey… þeir eru ódýrari ;)
en congo african grey kostar 190 þús handmataður hjá Tjörva…
hann selur þá ódýrar en flestar dýrabúðir?
en það er bara mjög misjafnt hvað fuglarnir kosta eftir því hvar þeir eru keyptir úti, hvort þeir séu frá viðurkenndri ræktun osf…
svo kosta amazon fuglar t.d. milli 180 til ?? mikið :P (handmataður þá)
og svo kosta ararnir (macaw) frá 160 (hahn's macaw) og alveg uppí 1,5 milljónir (hyacinth macaw :))
fuglar eru notlega fáránlega dýrir hérna og kostar senegal t.d. c.a 30-50 þús kall útí handmataður (mín dama kostaði 100 þús kall með búri!)