ég var einu sinni ugla/
sem þekkti marga fugla/
skrugla/

nei í alvöru talað þá var ég í fuglaskoðunarferð uppi í heiðmörk áðan og sá gráblettóttan fílaskarf þar. Það kom mér frekar mikið á óvart þar sem þetta er sjávarfugl sem veiðir sér fisk til matar. Ég giska á að hann hafi verið þarna til og lifað hinu besta lífi á rusli okkar mannanna.

Hættum að nota heiðmörk sem ruslafötu!!