það er mjög erfitt að segja…
það fer allt eftir því hvernig foreldarar þeirra eru…
segjum t.d. að genið fyrir grænan sé G og gengið fyrir gráan sé K foreldrar græna eru kannski báðir grænir (þá er græni fuglin GG) og foreldrar gráa eru blárir (táknað sem b) og grár (K) þá er grái fuglin Kb…
það fer einnig eftir því hvor liturin sé víkjandi… ég myndi giska á að græni sé ríkjandi EN ég veit það ekki…
en ef að fuglarnir væru blandaðir sovna eins og ég sagði þá væru líkurnar á að ungin væri flestir gænir og einn til tveir gráir…
ef að foreldrar græna eru blár og grænn og foreldrar gráa blár og grár þá eru líkur á að ungarnir verði allavegana einn blár, síðan eru bara svipaðar líkur á að það hann yrði grænn eða grár, blár….
held að ég hafi engan vegin náð að skýra pointið… en annars fer þetta allt eftir því hvaða gen eru víkjandi og hvaða gen eru ríkjandi…
það er mjög erfitt að segja til um það hvernig ungarnir verða ;)
en það er hægt að reikna það út eins og ég var að reyna að gera en það er enganvegin hægt að fá endanlega niðurstöðu úr því…